Tekst piosenki:
Vetur, sumar.
Saman renna.
Vetur, sumar.
Saman renna.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Þar sem gróir, þar er von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Allt sem græðir geymir von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Úr klakaböndum kemur hún fram.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Af köldum himni fikrar sig fram.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt.
Kviknar von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til.
Þá er von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Hún lýsir allt sem er.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Allt sem er og var og verður.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Uns leggst í djúpan dvala
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í djúpi fjallasala.
Vetur, sumar.
Saman renna.
Vetur, sumar.
Saman renna.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Þar sem gróir, Þar er von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Allt sem græðir geymir von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Úr klakaböndum kemur hún fram.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Af köldum himni fikrar sig fram.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Þear allt sýnist stillt, allt er kyrrt, allt er hljótt.
Kviknar von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Meðan allt sækir fram, streymir fram, verður til.
Þá er von.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Hún bræðir allt sem er.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Allt sem er og var og verður.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Uns leggst í djúpan dvala
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í draumum fjallasala.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í eiliflegum hring.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í eiliflegum hring.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í eiliflegum hring.
(Vetur, sumar. saman renna.)
Í eiliflegum hring.
Vetur, sumar.
Saman renna.
Vetur, sumar.
Saman renna.
Vetur, sumar.
Saman renna.
Vetur, sumar.
Saman renna.
Dodaj adnotację do tego tekstu »
Historia edycji tekstu
Komentarze (1):