Teksty piosenek > M > Maiaa > Fljúga burt
2 597 473 tekstów, 31 808 poszukiwanych i 377 oczekujących

Maiaa - Fljúga burt

Fljúga burt

Fljúga burt

Tekst dodał(a): DoniaLaStrega Edytuj tekst
Tłumaczenie dodał(a): brak Dodaj tłumaczenie
Teledysk dodał(a): DoniaLaStrega Edytuj teledysk

Tekst piosenki:

Einmanaleg leiðin er
Sú sem liggur burt frá þér
Hugsa hvað nú bíður mín
Er ég betur sett án þín?

Vorum tætt, ekkert sem við gátum bætt
Ég er sátt en mér finnst það samt svo sárt

Ég þurft'að fljúga burt frá þér
En geymi leyndarmál sem enginn sér
Þú varst draumur fyrir mér
Vildi mest af öllu vera hér

Og ég reyni og reyni
Snúa við hverjum steini

Ég þurft'að fljúga burt frá þér
Því að ég var hætt með sjálfri mér

Gleymi aldrei göldrunum
Aragrúi'af minningum
Munt þú hugsa hlýtt til mín
Þó ég sé ekki lengur þín?

Vorum tætt, ekkert sem við gátum bætt
Ég er sátt en mér finnst það samt svo sárt

Ég þurft að fljúga burt frá þér
En geymi leyndarmál sem enginn sér
Þú varst draumur fyrir mér
Vildi mest af öllu vera hér

Og ég reyni og reyni
Snúa við hverjum steini
Og ég veit sama hvernig fer

Þurft'að fljúga burt frá þér
Því að ég var hætt með sjálfri mér

Vertu sæll, tárin þorna, sárið grær
Svo angurvært, mun elska þig þó ég sé fjær

Og ég reyni og reyni
Snúa við hverjum steini
Og ég veit sama hvernig fer

Þurft'að fljúga burt frá þér
Því að ég vаr hætt með ѕjálfri mér

 

Dodaj adnotację do tego tekstu » Historia edycji tekstu

Tłumaczenie :


Tekst:

Baldvin Snær Hlynsson, María Agnesardóttir

Edytuj metrykę
Muzyka:

Baldvin Snær Hlynsson

Rok wydania:

2024

Wykonanie oryginalne:

Maiaa

Ciekawostki:

Utwór bierze udział w Söngvakeppnin 2024 - islandzkich preselekcjach do Konkursu Piosenki Eurowizji 2024.

Ścieżka dźwiękowa:

Söngvakeppnin 2024

Komentarze (0):

tekstowo.pl
2 597 473 tekstów, 31 808 poszukiwanych i 377 oczekujących

Największy serwis z tekstami piosenek w Polsce. Każdy może znaleźć u nas teksty piosenek, teledyski oraz tłumaczenia swoich ulubionych utworów.
Zachęcamy wszystkich użytkowników do dodawania nowych tekstów, tłumaczeń i teledysków!


Reklama | Kontakt | FAQ | Polityka prywatności | Ustawienia prywatności