Teksty piosenek > D > Dynfari > Ég fálma gegnum tómið
2 581 091 tekstów, 31 801 poszukiwanych i 1 026 oczekujących

Dynfari - Ég fálma gegnum tómið

Ég fálma gegnum tómið

Ég fálma gegnum tómið

Tekst dodał(a): wavru Edytuj tekst
Tłumaczenie dodał(a): brak Dodaj tłumaczenie
Teledysk dodał(a): wavru Edytuj teledysk

Tekst piosenki:

Hvað ef sársauka má finna eftir dauðann?
Hvernig getum við verið viss?
Að tapa baráttunni við eigin huga
Verður hin hinsta barátta

Ég fálma í gegnum tómið
En ég finn ekki neitt
Sýnir úr öðrum veruleika
Virðast svo fjarlægar

En ég er þar
Það er ekkert
Það bara... er

Þú býður mér í þinn heim
Þinn fjarlæga, ókunna heim
Ég bý mig til ferðar, kveð
Og hverf í braut

Er ég þegar staddur þar?
Eða er ég fastur í fangelsi eigin vitundar?
Hversu lengi staldra ég við
Til að komast að svari
Líkt og bundið sé fyrir augun
Fálma ég í gegnum tómið
En ég finn ekki neitt

Engin von
Engin sorg
Það bara er

Ég fálma í gegnum tómið
En ég finn ekki neitt
Sýnir úr öðrum veruleika
Virðast svo fjarlægar

 

Dodaj adnotację do tego tekstu » Historia edycji tekstu

Tłumaczenie :


Rok wydania:

2020

Edytuj metrykę
Płyty:

Myrkurs er þörf

Komentarze (0):

tekstowo.pl
2 581 091 tekstów, 31 801 poszukiwanych i 1 026 oczekujących

Największy serwis z tekstami piosenek w Polsce. Każdy może znaleźć u nas teksty piosenek, teledyski oraz tłumaczenia swoich ulubionych utworów.
Zachęcamy wszystkich użytkowników do dodawania nowych tekstów, tłumaczeń i teledysków!


Reklama | Kontakt | FAQ | Polityka prywatności | Ustawienia prywatności